Fjórhjólaspjallið
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.

Fjórhjólaspjallið

Spjallið um fjólhjólamenningu á Akranes og nágrenni
 
HomeHome  PortalPortal  LeitaLeita  Latest imagesLatest images  NýskráningNýskráning  InnskráningInnskráning  

 

 Hvítasunnuhelgi

Go down 
+3
Cheffinn
Kiddi Zukka
Helgi
7 posters
HöfundurSkilaboð
Helgi

Helgi


Fjöldi innleggja : 38
Age : 45
Staðsetning : Akranes
Fjórhjól : Polaris Sportsman 800
Registration date : 12/02/2008

Hvítasunnuhelgi Empty
InnleggEfni: Hvítasunnuhelgi   Hvítasunnuhelgi Icon_minitimeMán 25 Maí 2009, 12:30

Sælir

Er einhverjar pælingar að fara að hjóla eitthvað um
hvítasunnuhelgi. Er reyndar vinna á laugardeginum. Það er reyndar spá
blautu um hvítasunnuhelgina sa,kvæmt langtímaspám, en það getur breyst.

Kv
Helgi
Til baka efst á síðu Go down
Kiddi Zukka




Fjöldi innleggja : 6
Age : 91
Staðsetning : Akranes
Fjórhjól : Suzuki King Quad 700
Registration date : 13/02/2008

Hvítasunnuhelgi Empty
InnleggEfni: Re: Hvítasunnuhelgi   Hvítasunnuhelgi Icon_minitimeMán 25 Maí 2009, 13:16

Það væri gaman að taka Langavatnsrúntinn fyrir mína parta en það er bara allt opið hjá mér ef menn ætla eitthvað.
Til baka efst á síðu Go down
Cheffinn

Cheffinn


Fjöldi innleggja : 15
Staðsetning : Akranes
Fjórhjól : Honda Rincon 680
Registration date : 30/01/2009

Hvítasunnuhelgi Empty
InnleggEfni: Re: Hvítasunnuhelgi   Hvítasunnuhelgi Icon_minitimeMán 25 Maí 2009, 14:22

Sælir strákar
Ég þarf að vinna, en mig langaði að sýna ykkur hvað þessir Can Am gaurar eru að dunda sér í fríinu sínu. Skoðið þetta.

http://can-am.com/


affraid Basketball
Til baka efst á síðu Go down
Helgi

Helgi


Fjöldi innleggja : 38
Age : 45
Staðsetning : Akranes
Fjórhjól : Polaris Sportsman 800
Registration date : 12/02/2008

Hvítasunnuhelgi Empty
InnleggEfni: Re: Hvítasunnuhelgi   Hvítasunnuhelgi Icon_minitimeMán 25 Maí 2009, 17:39

Þá vitum við hvað Cheffinn er að dunda sér í tölvunni í vinnunni. Very Happy

Ég er alveg til í Langavatnsrúnt, en þyrfti fá sníkja far hjá ennhverjum því það er enginn í fjölskyldunni sem á bíll með kúlu. Tóm vandræði. En get reddað kerru sem komast 3 hjól ef einhver getur dregið. Cool

Samkvæmt belgingur.is (gamla útg) sýnist sunnudagurinn vera nokkuð þurr....
Til baka efst á síðu Go down
Surturinn

Surturinn


Fjöldi innleggja : 1
Age : 46
Staðsetning : Akranes
Fjórhjól : 2007 Suzuki King Quad 450 4x4
Registration date : 21/02/2008

Hvítasunnuhelgi Empty
InnleggEfni: Ég væri alveg til í ferð á sunnudaginn   Hvítasunnuhelgi Icon_minitimeÞri 26 Maí 2009, 04:23

Það væri frábært að fara Langavatns rúnt á sunnudags morguninn.

Er til og held Bjarki Jó einnig
Til baka efst á síðu Go down
http://123.is/xzeon
Gummi

Gummi


Fjöldi innleggja : 67
Age : 46
Staðsetning : Skipaskagi
Fjórhjól : King Quad 700 Big Horn special (bling) edition.
Registration date : 12/02/2008

Hvítasunnuhelgi Empty
InnleggEfni: Re: Hvítasunnuhelgi   Hvítasunnuhelgi Icon_minitimeÞri 26 Maí 2009, 08:00

Ég er klár á sunnudaginn.
Til baka efst á síðu Go down
Helgi

Helgi


Fjöldi innleggja : 38
Age : 45
Staðsetning : Akranes
Fjórhjól : Polaris Sportsman 800
Registration date : 12/02/2008

Hvítasunnuhelgi Empty
InnleggEfni: Re: Hvítasunnuhelgi   Hvítasunnuhelgi Icon_minitimeÞri 26 Maí 2009, 08:30

Ég var að skoða belgingur.is og mér sýnist að eigi að spá mjög góðu veðri. Þurrt, logn og um 8-10 stiga hita. sunny

Vona það gangi bara eftir.

Hvenær eigum við að hittast á sunnudeginum? 9-10 leitið við Olís?

Það sem ég hef ekki áður farið að Langavatni, hvar best að fara? Meðfram Langá eða hjá Svignaskarði?
Til baka efst á síðu Go down
Kawinn

Kawinn


Fjöldi innleggja : 8
Registration date : 02/03/2009

Hvítasunnuhelgi Empty
InnleggEfni: Re: Hvítasunnuhelgi   Hvítasunnuhelgi Icon_minitimeÞri 26 Maí 2009, 15:43

Sunnudagurinn er bara flott mál. En er FORMAÐURINN búinn að segja Elmari hver eigi að vera fararstjóri. Það koma ekki margir til greina í mínum huga.
Til baka efst á síðu Go down
Helgi

Helgi


Fjöldi innleggja : 38
Age : 45
Staðsetning : Akranes
Fjórhjól : Polaris Sportsman 800
Registration date : 12/02/2008

Hvítasunnuhelgi Empty
InnleggEfni: Re: Hvítasunnuhelgi   Hvítasunnuhelgi Icon_minitimeFös 29 Maí 2009, 04:52

Hef verið að fylgjast hverning veðrið er að þróast á sunnudaginn. Mér sýnist það eigi að rigna aðeins á sunnudaginn, eitthvað lítið og stutt held ég.

En það er spurning hver tekur að sér að vera farastjórinn í ferðinni?
Til baka efst á síðu Go down
Gummi

Gummi


Fjöldi innleggja : 67
Age : 46
Staðsetning : Skipaskagi
Fjórhjól : King Quad 700 Big Horn special (bling) edition.
Registration date : 12/02/2008

Hvítasunnuhelgi Empty
InnleggEfni: Re: Hvítasunnuhelgi   Hvítasunnuhelgi Icon_minitimeFös 29 Maí 2009, 05:06

Skítt með rigningu.

Það sem drepur mann ekki herðir mann bara. Cool

Kv GB.
Til baka efst á síðu Go down
Helgi

Helgi


Fjöldi innleggja : 38
Age : 45
Staðsetning : Akranes
Fjórhjól : Polaris Sportsman 800
Registration date : 12/02/2008

Hvítasunnuhelgi Empty
InnleggEfni: Re: Hvítasunnuhelgi   Hvítasunnuhelgi Icon_minitimeFös 29 Maí 2009, 05:29

Enda hef ég ekki mikla áhyggjur á henni nema það sé eitthvað eins og var hér í gær um 16 leitið.... Það var svakalegt rigningarskot. scratch
Til baka efst á síðu Go down
Gummi

Gummi


Fjöldi innleggja : 67
Age : 46
Staðsetning : Skipaskagi
Fjórhjól : King Quad 700 Big Horn special (bling) edition.
Registration date : 12/02/2008

Hvítasunnuhelgi Empty
InnleggEfni: Re: Hvítasunnuhelgi   Hvítasunnuhelgi Icon_minitimeFös 29 Maí 2009, 05:53

Það var reyndar skelfilegt veður þegar við fórum þarna síðast rigndi eldi og brennistein og brjálað rok Laughing , en það var samt fín ferð.

Við hendum svo upplýsingum um ferðina hérna inn eftir fundinn í dag fyrir þá sem mæta ekki.

Kv GB.


Síðast breytt af Gummi þann Fös 29 Maí 2009, 06:35, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu Go down
Helgi

Helgi


Fjöldi innleggja : 38
Age : 45
Staðsetning : Akranes
Fjórhjól : Polaris Sportsman 800
Registration date : 12/02/2008

Hvítasunnuhelgi Empty
InnleggEfni: Re: Hvítasunnuhelgi   Hvítasunnuhelgi Icon_minitimeFös 29 Maí 2009, 06:23

Hvar og hvenær er fundurinn?
Til baka efst á síðu Go down
Gummi

Gummi


Fjöldi innleggja : 67
Age : 46
Staðsetning : Skipaskagi
Fjórhjól : King Quad 700 Big Horn special (bling) edition.
Registration date : 12/02/2008

Hvítasunnuhelgi Empty
InnleggEfni: Re: Hvítasunnuhelgi   Hvítasunnuhelgi Icon_minitimeFös 29 Maí 2009, 06:37

Fundur í dótakassanum (ylur) alla föstudaga kl 16:00

Kv GB.
Til baka efst á síðu Go down
Helgi

Helgi


Fjöldi innleggja : 38
Age : 45
Staðsetning : Akranes
Fjórhjól : Polaris Sportsman 800
Registration date : 12/02/2008

Hvítasunnuhelgi Empty
InnleggEfni: Re: Hvítasunnuhelgi   Hvítasunnuhelgi Icon_minitimeLau 30 Maí 2009, 04:51

Eftir dótakassafundinn þá held ég sé málið að leggja af stað frá Akranesi um 12-13 leitið svo fleiri komist með og taka af hjá Svignaskarði. Var aðeins og skoða kortið og gps í gær og þetta er um 50km þessi hringur og einhver 3 vöð á leiðinni.

Það er bara kominn dágóður hópur.

Helgi - Polaris
Kiddi - Suzuki
Gummi - Suzuki
Heiðar - Renegate
Fannar - Suzuki
Steinar - Kawazaki
Bjarki - Suzuki
Gústi - Renegate (held að hann ætlaði að koma)

og ef þeir komast...

Sævar - Outlander
Hilmir - Ricon

Þetta sem ég veit um.... Very Happy

Kv
Helgi
Til baka efst á síðu Go down
Kawinn

Kawinn


Fjöldi innleggja : 8
Registration date : 02/03/2009

Hvítasunnuhelgi Empty
InnleggEfni: Re: Hvítasunnuhelgi   Hvítasunnuhelgi Icon_minitimeLau 30 Maí 2009, 06:19

Hvurslags tímasetning er þetta eiginlega á ferðinni ???? Ég fer allaveganna ekki á þessum tíma. Samþykkti FORMAÐURINN þetta ???
Til baka efst á síðu Go down
Helgi

Helgi


Fjöldi innleggja : 38
Age : 45
Staðsetning : Akranes
Fjórhjól : Polaris Sportsman 800
Registration date : 12/02/2008

Hvítasunnuhelgi Empty
InnleggEfni: Re: Hvítasunnuhelgi   Hvítasunnuhelgi Icon_minitimeLau 30 Maí 2009, 07:08

Hvaða stress er í gangi......þetta er kannski 2-3 tíma rúntur menn verða alveg komnir heim fyrir kvöldmat, nema menn lenda í einhverju veseni
Til baka efst á síðu Go down
Gummi

Gummi


Fjöldi innleggja : 67
Age : 46
Staðsetning : Skipaskagi
Fjórhjól : King Quad 700 Big Horn special (bling) edition.
Registration date : 12/02/2008

Hvítasunnuhelgi Empty
InnleggEfni: Re: Hvítasunnuhelgi   Hvítasunnuhelgi Icon_minitimeLau 30 Maí 2009, 11:51

Ég skildi þetta þannig að það ætti að leggja af stað kl 12:00 frá dótakassanum !

Kv GB
Til baka efst á síðu Go down
Kiddi Zukka




Fjöldi innleggja : 6
Age : 91
Staðsetning : Akranes
Fjórhjól : Suzuki King Quad 700
Registration date : 13/02/2008

Hvítasunnuhelgi Empty
InnleggEfni: Re: Hvítasunnuhelgi   Hvítasunnuhelgi Icon_minitimeLau 30 Maí 2009, 13:11

Ég er klár núna.
Til baka efst á síðu Go down
Helgi

Helgi


Fjöldi innleggja : 38
Age : 45
Staðsetning : Akranes
Fjórhjól : Polaris Sportsman 800
Registration date : 12/02/2008

Hvítasunnuhelgi Empty
InnleggEfni: Re: Hvítasunnuhelgi   Hvítasunnuhelgi Icon_minitimeLau 30 Maí 2009, 13:21

Er það ekki málið... Brottfor frá Dótakassanum kl. 12. Þá er það komið á hreint...
Til baka efst á síðu Go down
Blikkarinn

Blikkarinn


Fjöldi innleggja : 20
Staðsetning : Akranes
Fjórhjól : Can Am 800 Outlander 2008 27"x12"x12"
Registration date : 23/02/2009

Hvítasunnuhelgi Empty
InnleggEfni: Re: Hvítasunnuhelgi   Hvítasunnuhelgi Icon_minitimeSun 31 Maí 2009, 15:59

Kawinn skrifaði:
Hvurslags tímasetning er þetta eiginlega á ferðinni ???? Ég fer allaveganna ekki á þessum tíma. Samþykkti FORMAÐURINN þetta ???

Alltaf sömu hótanirnar hjá þér félagi.......var ekki bara gaman í ferðinni þó svo að það hafi ekki verið farið af stað fyrr en kl 12.00 ?


cheers cheers
Til baka efst á síðu Go down
http://www.blikkgh.is
Sponsored content





Hvítasunnuhelgi Empty
InnleggEfni: Re: Hvítasunnuhelgi   Hvítasunnuhelgi Icon_minitime

Til baka efst á síðu Go down
 
Hvítasunnuhelgi
Til baka efst á síðu 
Blaðsíða 1 af 1

Permissions in this forum:Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Fjórhjólaspjallið :: Ferðir-
Fara til: