| Seinnipartsferð | |
|
|
Höfundur | Skilaboð |
---|
Kawinn

Fjöldi innleggja : 8 Registration date : 02/03/2009
 | Efni: Seinnipartsferð Fös 05 Jún 2009, 11:32 | |
| Sælir. Vegna mikils þrýstings frá ákveðnum Blikkara hér í bæ hef ég ákveðið að kanna áhuga ykkar á seinnipartsferð eftir helgina. Ef hugur er í mönnum þá mun einhver góður maður taka að sér að velja einhverja góð leið til að fara. Dagurinn er jú langur svo það er óhætt að hjóla fram eftir kvöldi. Spurning um að stilla bara inn á gott veður og láta vaða. kv.Steinar | |
|
 | |
Helgi

Fjöldi innleggja : 38 Age : 44 Staðsetning : Akranes Fjórhjól : Polaris Sportsman 800 Registration date : 12/02/2008
 | Efni: Re: Seinnipartsferð Fös 05 Jún 2009, 11:49 | |
| Sæll
Ég er í fríi í næstu viku og ég er alveg til að fara einhvert. Ertu með einhverja hugmyndir?
Kv Helgi | |
|
 | |
Gummi

Fjöldi innleggja : 67 Age : 45 Staðsetning : Skipaskagi Fjórhjól : King Quad 700 Big Horn special (bling) edition. Registration date : 12/02/2008
 | Efni: Re: Seinnipartsferð Lau 06 Jún 2009, 07:19 | |
| Ég er klár í kvöldrúnt.
Er ekki kominn tími á að fara Hlöðufellsrúntinn ? Hvernig væri að taka með sér einnota grill og pylsur ?Taka smá stopp svona einu sinni
Mit freundlichen Grüßen
GB | |
|
 | |
Helgi

Fjöldi innleggja : 38 Age : 44 Staðsetning : Akranes Fjórhjól : Polaris Sportsman 800 Registration date : 12/02/2008
 | Efni: Re: Seinnipartsferð Lau 06 Jún 2009, 08:52 | |
| Ég er alveg til í að skoða þarna kringum Skjaldbreið og Hlöðufell, en maður verður að bíða eftir að svæðið opni. Samkvæmt vegagerðinni er loka eins og er, en það hlýtur að fara opna fljótlega. Er hægt að fara á fjórhóli upp Hlöðufellið er einhver slóði?  | |
|
 | |
Kawinn

Fjöldi innleggja : 8 Registration date : 02/03/2009
 | Efni: Re: Seinnipartsferð Lau 06 Jún 2009, 16:57 | |
| Mér líst bara vel á þessa hugmynd hjá Gumma. En þarf nokkuð að hafa einhverjar áhyggjur af lokunum hjá vegagerðinni ? Ég held ekki. Eru þetta ekki torfærutæki sem við erum að ferðast á ? Hvað segir FORMAÐURINN um þetta ? Er hann kannski of upptekinn af því að vera inni á facebook til að skrifa hér ? Steinar. | |
|
 | |
Gummi

Fjöldi innleggja : 67 Age : 45 Staðsetning : Skipaskagi Fjórhjól : King Quad 700 Big Horn special (bling) edition. Registration date : 12/02/2008
 | Efni: Re: Seinnipartsferð Lau 06 Jún 2009, 17:45 | |
| Já ég held að það sé allt orðið þurrt á þessum slóðum núna ! Helgi, það er ekki fræðilegur möguleiki að komast á hjóli upp á Hlöðufell. | |
|
 | |
hrannar

Fjöldi innleggja : 5 Staðsetning : skaginn Fjórhjól : polaris sportsman 800 Registration date : 22/02/2008
 | Efni: Re: Seinnipartsferð Sun 07 Jún 2009, 14:48 | |
| er kominn einhver hugmynd af dagssetningu? | |
|
 | |
Gummi

Fjöldi innleggja : 67 Age : 45 Staðsetning : Skipaskagi Fjórhjól : King Quad 700 Big Horn special (bling) edition. Registration date : 12/02/2008
 | Efni: Re: Seinnipartsferð Mán 08 Jún 2009, 08:25 | |
| Þurfum við ekki að negla dag í vikunni þannig að menn viti þetta með smá fyrirvara ? KV GB | |
|
 | |
Kawinn

Fjöldi innleggja : 8 Registration date : 02/03/2009
 | Efni: Re: Seinnipartsferð Mán 08 Jún 2009, 09:48 | |
| Miðvikudagurinn 10 júní. Brottför frá Olís kl. 16:30 stundvíslega segir FORMAÐURINN. Gerum ráð fyrir að fara inn að Hlöðufelli og grillum þar. Eyfirðingavegurinn heim og bara gaman. Fyrir hönd FORMANNSINS. kv.Steinar. | |
|
 | |
Gummi

Fjöldi innleggja : 67 Age : 45 Staðsetning : Skipaskagi Fjórhjól : King Quad 700 Big Horn special (bling) edition. Registration date : 12/02/2008
 | Efni: Re: Seinnipartsferð Mán 08 Jún 2009, 13:07 | |
| Ætla menn að fara með hjólin á kerrum upp í Skorradal eða hjóla alla leið ? Kv GB | |
|
 | |
Blikkarinn

Fjöldi innleggja : 20 Staðsetning : Akranes Fjórhjól : Can Am 800 Outlander 2008 27"x12"x12" Registration date : 23/02/2009
 | Efni: Re: Seinnipartsferð Þri 09 Jún 2009, 07:51 | |
| Stjórn Blikksmiðju Guðmundar ehf er búin að taka fyrir allar seinnipartsferðir hjá mér, síðast var þyrla og björgunarsveit og ég veit fyrir víst að þyrlan er frá vegna viðhalds og niðurskurðar í Ríkisbákninu.................nei nei það er stjórnarfundur hjá mér á miðvikudögum og svo ætla ég að krúsa á VTX inu vestur í Ólafsvík á fimmtudag...........læt það nægja en þið sem ætlið að skella ykkur endilega farið varlega það borgar sig.
kv Blikkarinn | |
|
 | |
Jói T

Fjöldi innleggja : 11 Age : 49 Staðsetning : Akureyri Fjórhjól : Polaris 800 Registration date : 01/06/2009
 | Efni: Re: Seinnipartsferð Mið 10 Jún 2009, 03:02 | |
| Drengir, farið varlega og munið svo að "pósta" myndum einhversstaðar þar sem að við hinir getum skoðað. En það er svosem helst að frétta héðan(að Norðan) að það er alveg klikkað magn af snjó í fjöllunum og hálendið hérna inn og uppaf opnar ábyggilega ekki fyrr en einhverntímann í rassgati. En þetta er kannski farið að vera spurning um að hringja í Veðustofuna og leggja inn formlega kvörtun. kv,JT | |
|
 | |
Gummi

Fjöldi innleggja : 67 Age : 45 Staðsetning : Skipaskagi Fjórhjól : King Quad 700 Big Horn special (bling) edition. Registration date : 12/02/2008
 | Efni: Re: Seinnipartsferð Mið 10 Jún 2009, 07:37 | |
| - Jói T skrifaði:
- Drengir, farið varlega og munið svo að "pósta" myndum einhversstaðar þar sem að við hinir getum skoðað. En það er svosem helst að frétta héðan(að Norðan) að það er alveg klikkað magn af snjó í fjöllunum og hálendið hérna inn og uppaf opnar ábyggilega ekki fyrr en einhverntímann í rassgati.
En þetta er kannski farið að vera spurning um að hringja í Veðustofuna og leggja inn formlega kvörtun. kv,JT Jói. Þið norðanmenn verðið bara að taka road trip og kíkja á okkur sunnlendingana KV GB | |
|
 | |
Sponsored content
 | Efni: Re: Seinnipartsferð  | |
| |
|
 | |
| Seinnipartsferð | |
|