jú, það er samt óvenju dautt yfir mönnum sýnist mér.
ég datt inná ferð síðustu helgi með mönnum ú RVK hringinn í kringum Hofsjökul, alger snilld.
við gistum í Laugafelli, þar eru flottir skálar með heitum potti, dúlluðum okkur svo á sunnudeginum undir hofssjökul yfir fjöldann allan af ám(kvíslum) og komum við í setrinu og kerlingafjöllum á leiðinni heim. við vorum með um 30-40 lítar aukalega af bensíni á mann rúmir 300 km.
Annars þarf að fara að skipuleggja almennilega 1-2 nátta ferð í seinnipart sumars eða haust.
endilega koma með hugmyndir.
kv
Cheffinn