Jæja þá er komið að haustferðinni, síðbúin þetta árið.
Ferðinni er heitið í Landmannalaugar á laugardagsmorgun 17 okt og heim á sunnudeginum 18 okt.
hellings keyrsla báða dagana.
Valdi Geirs verður fararstjóri að vanda.
það er búið að panta ca 15 gistirími, annars er nóg til. kostar ca 2500 á mann?
það verður fundur í Fortuna (sal sementsverksmiðjunar) þriðjudagskvöldið 13 okt kl 20:00 heitt á könnuni. Ef það breytist þá læt ég vita hér á spjallinu.
Farið verður yfir það helsta.
Endilega látið vita ef menn vilja koma með.
Svo verður farin önnur ferð um leið og snjórinn kemur á skjaldbreið. Rætt síðar.
Þá er bara að sjá hvort spjallið er dáið
eða ekki