Fjórhjólaspjallið
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.

Fjórhjólaspjallið

Spjallið um fjólhjólamenningu á Akranes og nágrenni
 
HomeHome  PortalPortal  LeitaLeita  Latest imagesLatest images  NýskráningNýskráning  InnskráningInnskráning  

 

 swamp lite

Go down 
4 posters
HöfundurSkilaboð
bjozzi

bjozzi


Fjöldi innleggja : 21
Age : 37
Staðsetning : Sauðárkrókur
Fjórhjól : Can-am Renegade 800cc '08
Registration date : 03/11/2009

swamp lite Empty
InnleggEfni: swamp lite   swamp lite Icon_minitimeMán 16 Nóv 2009, 15:47

sælir, vildi benda ykkur á swamp lite dekkin og mína reynslu af þeim.

N1 / Nítró er að selja þau svo við byrjum á því hvar þau fást.

við erum tveir félagar á Sauðárkróki sem ökum á svona dekkjum, báðir á Can-am Renegade.

ég tók mér 27x10 12" að framan og 27x12 12" að aftan, ætlaði að sleppa við að kaupa spacera eða aðrar felgur, komst að því að það sleppur ekki og reddaði ég seinasta vetri með því að setja skinnur uppá boltana á hjólinu sem virkaði fínt, lenti ekki í neinu brasi en tók þá ákvörðun að kaupa mér felgur fyrir þennan vetur. þessi dekk eru frekar hörð voru á orginal felgunum þó sem eru mjög mjóar að framan 6" breiðar og okkur fannst þau ekki fletjast mikið út en marr dreif alveg ótrúlega, í mjög þungu færi var allt loft hleypt úr og sett í lága og kvikindið staðið í botni. og viti menn það var næstum ekkert sem stoppaði mann. við sjáum hvað gerist í vetur á öðrum felgum en þær eru 7" breiðar itp delta stálfelgur.

félagi minn gerðist svo djarfur að fara í 12" breitt allann hringinn, hann er með spacera svo hann var ekki í neinum vandræðum með að dekkin myndu rekast í en það er skrýtið að vera með 12" breitt dekk á 6" breiðri felgu... en í fyrir þennan vetur þá lét hann breikka stálfelgur fyrir sig sem eru núna 9" breiðar og ég get sagt ykkur það að hjólið er eins og skrímsli... BIG FOOT fjórhjól... svo svakalega breitt og það teygist miklu meira á dekkinu... en það er því miður ekki komin reynsla á það ennþá en vonin er mjög góð miðað við árangurinn í fyrra..

svo niðurstaðan er að við erum mjög ánægðir með þessi dekk en við höfum því miður ekki samanburðinn við bighorn því það er enginn á svoleiðis dekkjum hér í skagafirði..

vildi bara segja ykkur frá þessum dekkjum

swamp lite Icon_rr
Til baka efst á síðu Go down
http://www.skr-atv.com
Helgi

Helgi


Fjöldi innleggja : 38
Age : 45
Staðsetning : Akranes
Fjórhjól : Polaris Sportsman 800
Registration date : 12/02/2008

swamp lite Empty
InnleggEfni: Re: swamp lite   swamp lite Icon_minitimeÞri 26 Jan 2010, 18:13

Sæll

Er kominn meiri reynsla á dekkinn? Ég er ýmsum pælingum með dekk núna.

Finnst þér að þau grafi mikið niður?

Kv Helgi
Til baka efst á síðu Go down
Gummi

Gummi


Fjöldi innleggja : 67
Age : 46
Staðsetning : Skipaskagi
Fjórhjól : King Quad 700 Big Horn special (bling) edition.
Registration date : 12/02/2008

swamp lite Empty
InnleggEfni: Re: swamp lite   swamp lite Icon_minitimeFim 28 Jan 2010, 10:49

Sælir.

Það er óþarfi að finna upp hjólið í þessum dekkjamálum, ef menn ætla að keyra hjólin sín í snjó þá er Big Horn málið. Við erum búnir að prófa margar gerðir af dekkjum og þar á meðal þessi Swamp lite og til að gera langa sögu stutta þá er ekkert sem kemst með tærnar þar sem Big Horn hefur hælana.

Helgi, ekki hugsa um annað en að kaupa Big Horn ef þú ætlar að fá þér dekk. Sérstaklega þar sem Polaris er frekar þungt hjól og ég mæli með að þú fáir þér jafn breið að framan og aftan. Farðu frekar í aðeins mjórri dekk ef þér lýst ekki á 12" breidd að framan og aftan.

Kv Gummi.
Til baka efst á síðu Go down
Helgi

Helgi


Fjöldi innleggja : 38
Age : 45
Staðsetning : Akranes
Fjórhjól : Polaris Sportsman 800
Registration date : 12/02/2008

swamp lite Empty
InnleggEfni: Re: swamp lite   swamp lite Icon_minitimeFim 28 Jan 2010, 12:53

Sæll

Málið er að ég væri alveg til í að fjárfesta mér í Big Horn, en mér finnst 160 þús (Nitro) fyrir gangið vera svolíið mikið fyrir tæki sem ég er ekki nota mjög mikið. Eins og núna þá er ég eiginlega ekkert búinn að hreyfa það síðan í ágúst. það er bara inní skúr. Auk þess er búið að vera lítið um snjó í vetur (Það ætti allt að vera í kafi í snjó núna ekki 10°C hita og endalausar rigningar) og að kaupa svo dýr dekk til bara sem væru frábær í snjó (líka reyndar í öðru) en að reyna fara milliveginn og kaupa t.d Swamplite (þau koma líka í 27x12 R12) og gangurinn á þeim kosta um 107 þús (Nitro) og það munar mig um þann pening.

Ég ætla reyndar að nota orginalfelgunar og fara í 10" breidd að framan og 12" breidd að aftan. Það sem ég nota örugglega hjólið meira að keyra á slóðum en í snjó. Það er nógu erfitt að stýra því núna.

Þannig ég veit að Big Horn er málið en ég er að skoða "the second best" sem er líka ódýrara og meiri mögleiki að kaupa mér.

Kv
Helgi
Til baka efst á síðu Go down
Gummi

Gummi


Fjöldi innleggja : 67
Age : 46
Staðsetning : Skipaskagi
Fjórhjól : King Quad 700 Big Horn special (bling) edition.
Registration date : 12/02/2008

swamp lite Empty
InnleggEfni: Re: swamp lite   swamp lite Icon_minitimeÞri 02 Feb 2010, 11:09

Sæll Helgi.

Já já auðvitað gera menn bara eins og þeir vilja, þetta var bara svona vinsamleg ábending til þín.

En ertu búinn að tala við Piero í BJB ?

Einnig er gormur.is að selja eftirlíkingu af Big Horn sem kostar aðeins minna.

Kv Gummi.
Til baka efst á síðu Go down
McFury

McFury


Fjöldi innleggja : 2
Staðsetning : HAFNARFIRÐI
Fjórhjól : SUZUKI LT750AXI 2008 MCFURY EDITION
Registration date : 18/02/2010

swamp lite Empty
InnleggEfni: swamplite.   swamp lite Icon_minitimeMán 29 Mar 2010, 06:38

Sælir.

ég er með swamplite dekk og mæli hiklaust með þeim.

Kv McFury
Til baka efst á síðu Go down
bjozzi

bjozzi


Fjöldi innleggja : 21
Age : 37
Staðsetning : Sauðárkrókur
Fjórhjól : Can-am Renegade 800cc '08
Registration date : 03/11/2009

swamp lite Empty
InnleggEfni: Re: swamp lite   swamp lite Icon_minitimeMán 19 Apr 2010, 05:02

já þau grafa helling! Swamp lite-in maður má passa sig í ákveðnum færum að grafa sig ekki fastann. swamp lite Icon_bounce ..hehe (þoli ekki þennan snjó sem ekki þjappast og oft örlítið þykkara lag ofan á, svo keyrir maður í þessu fer í gegnum þykka lagið og situr svo á kviðnum og spólar upp lausum snjó)

en það er held ég alveg sama á hvaða dekkjum maður er í svoleiðis færi.
Til baka efst á síðu Go down
http://www.skr-atv.com
Sponsored content





swamp lite Empty
InnleggEfni: Re: swamp lite   swamp lite Icon_minitime

Til baka efst á síðu Go down
 
swamp lite
Til baka efst á síðu 
Blaðsíða 1 af 1

Permissions in this forum:Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Fjórhjólaspjallið :: Allt um fjórhjóladekk-
Fara til: