Sælir félagar
Ég er aðeins búinn að vera fikta í að "geotagging" myndir með því að nota trackið úr GPS tækinu (s.s tímann) og samtilla tíman á GPS tækinu við myndavélina. Fyrir þá ekki vita þegar þú settur Geotag á ljósmynd þá ert að setja inn GPS hnit (Latitude/Longitude) inn í sjálfa myndina.
Eftir að vera búinn að "gúggla" útum allt þá rakst ég á helvíti fína síðu fyrir þá sem vilja skrá niður ferðir sínar með trackinu úr GPS tækinu og myndinar staðsettar eftir því.
http://www.everytrail.comHún er alveg frí, kemur smá af auglýsingum frá Google á henni. Þú þarft bara skrá þig inn, svo býrðu til ferð (Trip) -> Upload GPS file (tekur meðal annars mapsource .gdb) -> Skrifar svo inn ýmsar upplýsingar -> Bætir myndum við. (Getur t.d importað beint frá Picasa eða Flickr)
Ég er búinn að búa til eina ferð.
http://www.everytrail.com/view_trip.php?trip_id=509258Ég vona einhver nýti þetta, ég hugsa verði skemmtilegra að skoða ferðsögur hjá ykkur með þessu
Kveðja
Helgi Þór