| Síðasta snjóferðin þennan veturinn | |
|
+3Cheffinn Kawinn Formaðurinn 7 posters |
Höfundur | Skilaboð |
---|
Formaðurinn
Fjöldi innleggja : 24 Age : 47 Staðsetning : Nafli alheimsins, AKRANES Fjórhjól : Renagade 800 ........ B I G - HORN Registration date : 13/02/2008
| Efni: Síðasta snjóferðin þennan veturinn Þri 21 Apr 2009, 15:29 | |
| | |
|
| |
Kawinn
Fjöldi innleggja : 8 Registration date : 02/03/2009
| Efni: Re: Síðasta snjóferðin þennan veturinn Mið 22 Apr 2009, 15:23 | |
| Bíð spenntur. Mæti á Kawanum eða einhverju öðru ef hann selst. kv.Steinar. | |
|
| |
Cheffinn
Fjöldi innleggja : 15 Staðsetning : Akranes Fjórhjól : Honda Rincon 680 Registration date : 30/01/2009
| Efni: Re: Síðasta snjóferðin þennan veturinn Fös 24 Apr 2009, 14:48 | |
| Cheffinn mætir galvaskur | |
|
| |
Gummi
Fjöldi innleggja : 67 Age : 46 Staðsetning : Skipaskagi Fjórhjól : King Quad 700 Big Horn special (bling) edition. Registration date : 12/02/2008
| Efni: Re: Síðasta snjóferðin þennan veturinn Fös 24 Apr 2009, 15:41 | |
| | |
|
| |
Formaðurinn
Fjöldi innleggja : 24 Age : 47 Staðsetning : Nafli alheimsins, AKRANES Fjórhjól : Renagade 800 ........ B I G - HORN Registration date : 13/02/2008
| Efni: Re: Síðasta snjóferðin þennan veturinn Fös 24 Apr 2009, 16:34 | |
| Jæja, gaman að sjá hvað margir eru klárir í slútt á vetrinum. Annars var dræm mæting í dótakassann í dag, það ER fundur þar á hverjum föstudegin kl 16:00 ALLA FÖSTUDAGA Formaðurinn | |
|
| |
Cheffinn
Fjöldi innleggja : 15 Staðsetning : Akranes Fjórhjól : Honda Rincon 680 Registration date : 30/01/2009
| Efni: Re: Síðasta snjóferðin þennan veturinn Fös 24 Apr 2009, 16:41 | |
| Ég legg til að FORMAÐURINN taki meiraprófið og við reddum vörubíl sem tekur 8-10 hjól svo við getum allir fengið okkur Öl, nema FORMAÐURINN | |
|
| |
Formaðurinn
Fjöldi innleggja : 24 Age : 47 Staðsetning : Nafli alheimsins, AKRANES Fjórhjól : Renagade 800 ........ B I G - HORN Registration date : 13/02/2008
| Efni: Re: Síðasta snjóferðin þennan veturinn Lau 25 Apr 2009, 01:45 | |
| Formaðurinn minnir á að þetta snýst ekkert um að fá sér öl, þetta snýst um að skemmta sér á "alvöru" fjórhjólum uppi á jökli, sumir þurfa kannski að drekka sig til ógleði eftir hamfarirnar á *****hjóli. Formaðurinn | |
|
| |
Blikkarinn
Fjöldi innleggja : 20 Staðsetning : Akranes Fjórhjól : Can Am 800 Outlander 2008 27"x12"x12" Registration date : 23/02/2009
| Efni: Re: Síðasta snjóferðin þennan veturinn Þri 28 Apr 2009, 06:43 | |
| Já sæll...eins og maðurinn sagði, ég verð klár en minni á að veðurspáin er ekkert sérstök en við erum varla að láta það hafa áhrif á okkur....er það nokkuð?
kv Blikkarinn | |
|
| |
Helgi
Fjöldi innleggja : 38 Age : 45 Staðsetning : Akranes Fjórhjól : Polaris Sportsman 800 Registration date : 12/02/2008
| Efni: Re: Síðasta snjóferðin þennan veturinn Þri 28 Apr 2009, 09:31 | |
| Sælir
Ég verð á svæðinu um helgina, er kominn einhver tímasetning hvenær á leggja af stað?
Kv Helgi | |
|
| |
Formaðurinn
Fjöldi innleggja : 24 Age : 47 Staðsetning : Nafli alheimsins, AKRANES Fjórhjól : Renagade 800 ........ B I G - HORN Registration date : 13/02/2008
| Efni: Re: Síðasta snjóferðin þennan veturinn Mið 29 Apr 2009, 14:52 | |
| Veðurspáin er ekkert sérstök fyrir laugardaginn, mun skárri spá á sunnudeginum, Formaðurinn kemst ekki á sunnudeginum. En við erum jú karlmenn og látum þá ekkert veður trufla okkur. Hef fulla trú á að spáin breytist og það verður GOTT veður á laugardaginn. Formaðurinn | |
|
| |
Kawinn
Fjöldi innleggja : 8 Registration date : 02/03/2009
| Efni: Re: Síðasta snjóferðin þennan veturinn Mið 29 Apr 2009, 15:00 | |
| Það hlýtur að verða gott veður á laugardaginn ef að FORMAÐURINN segir svo. Hann er nefnilega frægur fyrir að vera einstaklega veðurglöggur að maður tali nú ekki um hversu vel hann er að sér í landafræðinni. | |
|
| |
Gummi
Fjöldi innleggja : 67 Age : 46 Staðsetning : Skipaskagi Fjórhjól : King Quad 700 Big Horn special (bling) edition. Registration date : 12/02/2008
| Efni: Re: Síðasta snjóferðin þennan veturinn Fim 30 Apr 2009, 05:29 | |
| Skítt með veðrið. Ég og Fanni mætum á nýja dráttarbílnum | |
|
| |
Höddi Rincon
Fjöldi innleggja : 7 Age : 53 Fjórhjól : Rincon Registration date : 12/12/2008
| Efni: Veðurspánin góð Fös 01 Maí 2009, 06:55 | |
| Veðurspáin fyrir morgundaginn er nokkuð góð. Suðvestan 8-15m, hitastig við frostmark. þá er von um gott útsýni á jökli. | |
|
| |
Gummi
Fjöldi innleggja : 67 Age : 46 Staðsetning : Skipaskagi Fjórhjól : King Quad 700 Big Horn special (bling) edition. Registration date : 12/02/2008
| Efni: Re: Síðasta snjóferðin þennan veturinn Fös 01 Maí 2009, 07:07 | |
| Ætla menn að hittast í dótakassanum kl: 4 og ræða ferðina ? | |
|
| |
Höddi Rincon
Fjöldi innleggja : 7 Age : 53 Fjórhjól : Rincon Registration date : 12/12/2008
| Efni: Skipun frá formanninum Fös 01 Maí 2009, 09:32 | |
| Bein skipun frá Formanninum! "Settu inná netið að það verði lagt af stað frá Olísnesti kl 8:00". Þeir sem ætla að fara eru Höddi, Steinar og Himmi saman á bíl Formaðurinn og Blikkarinn saman á bíl Gummi og Fanni saman á bíl Helgi vantar þér far ? Gæti Blikkarinn farið á sendibíl og 2ja hjólakerru ? Kv Höddi | |
|
| |
Helgi
Fjöldi innleggja : 38 Age : 45 Staðsetning : Akranes Fjórhjól : Polaris Sportsman 800 Registration date : 12/02/2008
| Efni: Re: Síðasta snjóferðin þennan veturinn Lau 02 Maí 2009, 14:53 | |
| Sælir Ég kom hérna upp í Húsafell á fimmtudagskvöldinu og fór með 2 jeppum upp á Langjökull á föstudeginum. Þegar var kominn að jökli var frekar blautur snjór og ég gerði voða lítið í 1 pundi á dekkjunum. Það var bara of blautt og þungt. Á leiðinni niður þá keyrði ég í snjónum og það reyndi tölvert á hjólið þótt ég var að keyra niður. Lenti líka smá slyddu-rigningarskoti og komst að því að gallinn minn er ekki svo vatnsheldur. Var reyndar lítið skyggni á jöklinum líka. Hvernig gekk ykkur á laugardeginum...? Kv Helgi | |
|
| |
Formaðurinn
Fjöldi innleggja : 24 Age : 47 Staðsetning : Nafli alheimsins, AKRANES Fjórhjól : Renagade 800 ........ B I G - HORN Registration date : 13/02/2008
| Efni: Re: Síðasta snjóferðin þennan veturinn Sun 03 Maí 2009, 06:41 | |
| Smá ferðasaga Sex ofurhugar lögðu af stað í leiðangur, einn var soldið seinn, enda seinn til greyið. Nei að öllu gríni slepptu þá fórum eftirtaldið snillingar á jökulinn á laugardaginn. FormaðurinnHöddi Himmi Steinar Gummi Fanni Mönnum leist ekkert á blikuna þegar verið var að taka hjólin af kerrunum fyrir ofan Húsafell, rigning/slydda og rok. Menn gölluðu sig bara og ekkert væl. Frussuðum upp að skála sem heitir Jaki að mig minnir(stálminni á svona) og þar tók strax við þungur snjór, menn hleyptu vel ú dekkjunum og héldu af stað. Eins og ég sagði var snjórinn smá blautur og þungur, þar byrjaði smá vesen á vissum hjólum/mönnum. Allavega vorum við komnir vel upp á jökul og vorum á leið í "man ekki" þegar við snérum við því við reiknuðum með MIKLUM erfiðleikum á leiðinni til baka, upp í móti og alles. Formaðurinn varð vitni að ýmsum aðferðum til að koma hjólunum aftur upp á hæðsta punkt. Menn sátu framan á grindinni til að fá þungann framan á hjólið og sá sagði að þetta væri málið, fór létt upp, annar prófaði að bakka hjólinu (ekki á því) up brekkuna og þegar það gekk lítið tók viðkomandi upp kutann og brá þá Formanninum aðeins enda var þessi maður líklegur til alls, en hann lagðist þá undir hjólið og skar neðsta flipann af brettinu/drullusokknum, var alltaf fyrir. Þegar þarna var komið var skyggni ekkert og þæfingur. Þá var ákveðið að fara neðar í sólina og eta smá. Niðri við skála var bongó blíða og skelltu menn smá í sig nesti og gotteríi. Fræstum svo eftir matinn upp jökul aftir enda var komið geggjað veður, sól og alles. Komum þar að einhverju sprungusvæði sem Gummi fræddi okkur alla um. Eftir það var leikið sér út um allt og haft gaman af. Héldum niður af jöklinum um 3 og þaðan í bílana. Flottur túr sem var flott close á veturinn, enda ætlar Formaðurinn að heimsækja Gunnsa og henda undir sumar/leikdekkjunum. Formaðurinn var og er FLOTTASTUR | |
|
| |
Gummi
Fjöldi innleggja : 67 Age : 46 Staðsetning : Skipaskagi Fjórhjól : King Quad 700 Big Horn special (bling) edition. Registration date : 12/02/2008
| Efni: Re: Síðasta snjóferðin þennan veturinn Sun 03 Maí 2009, 14:44 | |
| Sæll Formaður og aðrir óbreyttir. Ég er búinn að henda inn myndum. Smá fróðleikur. Við vorum í stefnu á Þursaborgir þegar snúið var við. Sprungusvæðið sem við skoðuðum er í jaðrinum á Geitlandsjökkli og fjallið sem við fórum að leika okkur í heitir Hafrafell. Kv Gummi | |
|
| |
Sponsored content
| Efni: Re: Síðasta snjóferðin þennan veturinn | |
| |
|
| |
| Síðasta snjóferðin þennan veturinn | |
|