Sćlir, ég var ađ skrá mig á spjalliđ hjá ykkur í von um félagskap og skemmtilegar ferđir. Ég er líka međlimur í Slóđavinum og er forfallinn fjórhjólafíkill. Mig langađi ađ reyna viđ Langjökul nćstu helgi 9 maí. Hvernig ćtli fćrđin sé, er ekki búiđ ađ vera smá frost. Ekki vćri verra ef ţađ vćri einhver áhugi ađ kíkja međ. Stjáni